top of page
Garri ferðast um heiminn - Garri travels the world


Afríkureisa í maímánuði
Já, ég veit vel upp á mig skömmina, var ekkert duglegur að blogga á meðan ég fór í Afríkuferðina. Helsta ástæðan var sú að ekki var mjög...
gardarorn4
Jun 14, 20238 min read


Afríka - Marokkó
Elsku Marokkó, loksins kom ég hingað! Langað að koma hingað mjög lengi en aldrei látið verða að því, en núna lét ég verða að því. Eitt...
gardarorn4
Apr 29, 20234 min read


Fréttir frá Spáni og Portúgal, undirbúningur fyrir Afríku
Sennilega er nú kominn tími á eins og eitt blogg frá mér. Ég hef nú bara haft það ótrúlega gott síðustu daga og vikur. Búinn að vera í...
gardarorn4
Apr 15, 20233 min read


Bandaríkin, Arizona
Ég hef einu sinni komið til Arizona áður, það var að hausti til og þá voru 40 gráður í eyðimörkinni, og mér fannst geggjað að vera þar...
gardarorn4
Apr 1, 20234 min read


Land fimmtán, Bandaríkin, California og Nevada
Já, stóru miklu Bandaríkin eru nú eins og þau eru, stórt, mikið, klikkað og svo margt annað. Ég er búinn að skoða þrjár borgir sem ég hef...
gardarorn4
Mar 24, 20236 min read


Aotearoa (Nýja Sjáland), Te Ika-a-Máui (Norðureyjan)
Þá er komið að síðustu umfjöllun minni í bili um Nýja Sjáland. Eins og ég sagði frá í síðasta bloggi þá fóru hlutirnir ekki alveg eftir...
gardarorn4
Mar 16, 20237 min read


Nýja Sjáland, Suðureyjan, síðari hluti
Áfram held ég að segja ykkur frá ævintýrum mínum á Suðureyjunni, og það hafa verið hressilegir dagar, og ekki allt farið samkvæmt áætlun...
gardarorn4
Mar 8, 20235 min read


Land fjórtán, Nýja Sjáland, Suðureyjan (Te Waipounamu)
Nýja Sjáland, hvaða orð er hægt að nota? Náttúruparadís er sennilega sterkasta orðið, en ég gæti notað fjöldamörg önnur, og mun gera það...
gardarorn4
Mar 4, 20236 min read


Ástralía, þriðji hluti, Brisbane
Brisbane, Queensland, hvað skal segja um þessa borg? Hún er sögð þriðja stærsta borgin í landinu, á eftir Sydney og Melbourne. Fólk er...
gardarorn4
Feb 27, 20235 min read


Ástralía, annar hluti, Perth og nágrenni
Loksins kom ég til Perth, alveg á Vesturströnd Ástralíu. Þeir tala mikið um hversu langt sé í næstu stórborg og að borgin sé nær Asíu...
gardarorn4
Feb 17, 20234 min read


Land númer þrettán, Ástralía, fyrsti hluti
Elsku Ástralía, elsku Sydney, mikið sem ég hef saknað þess að koma hingað!!! Ég kom til Sydney og til Ástralíu 2005 og var þá í heilan...
gardarorn4
Feb 13, 20236 min read


Land númer tólf, New Caledonia
Þetta var heldur betur góð skyndiákvörðun að skella sér til New Caledonia í nokkra daga. Þvílík paradísareyja sem þetta var, þótt ég hafi...
gardarorn4
Feb 6, 20232 min read


Land númer ellefu, Singapore
Þetta verður nú bara stutt blogg, enda mjög stuttur tími sem ég hafði hér í Singapore, rétt rúmlega sólahringur. Merkilegt samt hvað...
gardarorn4
Jan 31, 20232 min read


Land númer tíu, Malasía
Magnað, ég er búinn að skrifa um 10 lönd þá og þegar og það er ennþá bara janúar, hvað skyldu þetta verða mörg lönd á endanum? :) Kemur í...
gardarorn4
Jan 29, 20234 min read


Thaíland, seinni hluti
Mikið er ég búinn að eiga frábæra fjóra daga í Norður-Thailandi, nánar tiltekið í borg sem heitir Chiang Rai og er mjög norðarlega í...
gardarorn4
Jan 23, 20235 min read


Land númer níu, Thaíland, fyrri hluti
Þá er það hið magnaða land, Thaíland, land andstæðna! Bangkok, stór, alveg risa stór, brjálað heitt og rakt, stórkostlega falleg en víða...
gardarorn4
Jan 19, 20234 min read


Land númer átta, Kambódía
Hvað skal segja um Kambódíu? Mögnuð saga, fallegar sveitir, vingjarnlegt fólk, góður matur og aðeins svona röff stemning í höfuðborginni....
gardarorn4
Jan 12, 20234 min read


Land númer sjö, Víetnam
Ég verð ekki oft kjaftstopp, en að koma til Sósíalíska ríkisins Víetnam gerði mig kjaftstopp. Nánar tiltekið þegar ég kom til Hanoi, sem...
gardarorn4
Jan 1, 20236 min read


Land númer sex, Taívan
Það er nefnilega þannig að ekki hafa öll löndin sem ég ætla til verið á upphaflega planinu og það á svo sannarlega við um landið sem ég...
gardarorn4
Dec 22, 20223 min read


Land númer 5, Suður-Kórea
Já, ég er svo sannarlega kominn til Suður-Kóreu, nánar tiltekið til Seoul!!! Þetta er svo gjörsamlega sturlað land og ég er svo glaður að...
gardarorn4
Dec 15, 20226 min read
bottom of page